Störf undanþegin verkfallsheimild

Nr. 87

27. janúar 2011

AUGLÝSING
um skrá yfir þau störf hjá Mosfellsbæ sem undanþegin eru verkfallsheimild.

 

Skrá yfir þá starfsmenn sem falla undir 6.–8. tl. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjara-samninga opinberra starfsmanna:

Starfsheiti:

Stöðugildi: 

Bæjarstjóri  1
Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs, bæjarritari 1
Framkvæmdastjóri fræðslusviðs  1
Framkvæmdastjóri menningarsviðs 1
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs  1
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs, bæjarverkfræðingur  1
Forstöðumaður fjármáladeildar (fjármálastjóri) 1
Innheimtufulltrúi (staðgengill fjármálastjóra) 1
Forstöðumaður kynningarmála 1
Forstöðumaður kynningarmála 1
Forstöðumaður kynningarmála 1
Skjalastjóri 1
Mannauðsstjóri 1
Starfsmenn launadeildar 2,75
Þjónustustjóri 1
Íþróttafulltrúi (forstöðumaður íþróttamannvirkja) 1
Tómstundafulltrúi (forstöðumaður æskulýðsmiðstöðvar) 1
Skólastjórar grunnskóla 4
Leikskólastjórar 5
Skólafulltrúi 1
Verkefnisstjóri (staðgengill skólafulltrúa) 1
Aðstoðarleikskólastjórar 4
Sviðsstjóri Krikaskóla 1
Aðstoðarleikskólastjóri Krikaskóla 1
Skólastjóri Listaskóla Mosfellsbæjar 1
Forstöðumaður bókasafns 1
Deildarstjóri á bókasafni 1
Forstöðumaður í félagsstarfi aldraðra 1
Húsnæðisfulltrúi 1
Verkefnisstjóri vegna þjónustu við börn 1
Verkefnisstjóri vegna þjónustu við fullorðna 1
Forstöðumaður búsetukjarna Hulduhlíð 1
Forstöðumaður búsetukjarna Klapparhlíð 1
Forstöðumaður búsetukjarna Þverholti 1
Deildarstjóri tæknideildar (forstöðumaður áhaldahúss) 1
Deildarstjóri umhverfisdeildar (byggingarfulltrúi) 1
Umsjónarmaður veitna 2
Forstöðumaður fasteigna 1
Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits 1
   

 

Skrá þessi tekur gildi 15. febrúar 2011.
Mosfellsbæ, 27. janúar 2011.


Stefán Ó. Jónsson, framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs.
__________
B-deild – Útgáfud.: 31. janúar 2011