Skipulag og umhverfi

Umhverfismál
Mosfellsbær hefur metnaðarfulla stefnu í umhverfismálum og skipar umhverfið stóran sess í lífi bæjarbúa.

StrætóSamgöngur og umferð
Hér má finna upplýsingar um almenningssamgöngur, götur og stíga, snjómokstur og hálkueyðingu, gatnaframkvæmdir og umferðaröryggismál.

MúsDýrahald og meindýr
Hér má finna upplýsingar um allt sem viðkemur dýrahaldi í Mosfellsbær sem og upplýsingar um meindýr og varnir.

Þjónustustöð/áhaldahús
Verkefni Þjónustustöðvar, sem einnig gengur undir nafninu áhaldahús, eru margvísleg. Þeirra á meðal er umsjón með dýrahaldi, sorphirða, hálkueyðing, veitur garðyrkja og fleira.

Skipulags- og byggingarmál
Hér má finna upplýsingar um aðalskipulag, deiliskipulag og svæðisskipulag í Mosfellsbæ. Einnig má hér nálgast umsóknir, gögn og upplýsingar vegna byggingarmála í sveitarfélaginu.

HjúkrunarheimiliFasteignir og framkvæmdir
Nú stendur yfir bygging framhaldsskóla og hjúkrunarheimilis, hvort tveggja í samvinnu við ríkisvaldið. Þá er Ævintýragarður í uppbyggingu, í gangi er verkefni um stikun gönguleiða og ýmislegt fleira.