Dýrahald og meindýr

GæludýrMosfellsbær sér um dýraeftirlit og meindýravarnir á svæðum í umsjá Mosfellsbæjar.

Hlutverk meindýravarna Mosefellsbæjar er að halda meindýrum í lágmarki og sinna kvörtunum íbúa.

Hlutverk hundaeftirlits eru leyfisveitingar og eftirlit með hundahaldi.

Hér til hægri er listi af tenglum þar sem hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar varðandi dýrahald í Mosfellsbæ.

 

_________________________________________________________________

guli hundurinn

gulur hundur
Hvað er Guli hundurinn?

Guli hundurinn er herferð sem er í mörgum löndum.
Herferðin er fyrir hundana sem þurfa meira svigrúm.
Með gula merkingu á taumnum getum við sýnt öðrum
að hundurinn þurfi meira rými, hvort sem það er til lengri
eða skemmri tíma.  Lesa meira