Dýraeftirlit

Dýraeftirlitsmaður:
Haukur Níelsson
Sími: 566 8450
Staðsetning: Áhaldahús Mosfellbæjar, Völuteigi 15
Hlutverk:  Dýraeftirlitsmaður hefur eftirlit með því að samþykktir bæjarins um dýrahald séu virtar og sér til þess að dýr sem ekki eru haldin í samræmi við þær samþykktir séu tekin í vörslu bæjarins eða aðila sem hafa umboð bæjarins til þess, að undangenginni viðvörun til eiganda ef hann er þekktur. Hér er átt við lausagöngu dýra  og dýr sem valda ónæði. 

Hundaeftirlitsmaður Mosfellsbæjar:
Hafdís Óskarsdóttir
netfang: hundaeftirlit[hja]mos.is
Áhaldahúsi Mosfellsbæjar,
s: 693-6715  eða 566-8450