Fasteignir og framkvæmdir

BrúarlandFasteignir Mosfellsbæjar
Mosfellsbær á og rekur flestar þær fasteignir sem nýttar eru undir rekstur á vegum sveitarfélagsins.

ByggingarkranarFyrirhugaðar framkvæmdir
Fjöldi framkvæmda er á döfinni hjá Mosfellsbæ sem ekki verður ráðist í um sinn. Áform eru um að byggja menningarhús og kirkju, viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina að Varmá og fleira.

Ævintýragarður
Á 20 ára afmæli Mosfellsbæjar samþykkti bæjarstjórn að láta gera ævintýragarð fyrir börn og ungmenni á svæðinu milli Varmár og Köldukvíslar neðan Vesturlandsvegar. Unnið verður við gerð garðsins á næstu árum.

ÚtboðÚtboð
Hér má finna upplýsingar um auglýst útboð á vegum Mofellsbæjar og niðurstöður útboða.