Útboð

Hér má finna upplýsingar um auglýst útboð á vegum Mofellsbæjar og niðurstöður útboða.

OPNUN ÚTBOÐA

Á þessari síðu eru birtar útboðsauglýsingar og þau útboðsgögn sem eru gjaldfrjáls.

Útboðsauglýsingar

 

Innkaupareglur Mosfellsbæjar

11. gr.
Auglýsing útboða
Útboð skal auglýsa opinberlega. Í auglýsingu skal koma fram hvar og hvenær útboðsgögn eru til afhendingar, hver kaupandi er, hvað boðið er út, hver frestur er til að skila tilboði og skilatími þess sem verið er að bjóða út.
Við lokað útboð skal senda orðsendingu um útboðið til þeirra sem kaupandi gefur kost á að gera tilboð. Í orðsendingunni skal, auk þess sem tilgreint er í 1. mgr., koma fram hvaða aðilum er gefinn kostur á að gera tilboð.