Samgöngur og umferð

UmferðaröryggisáætlunUmferðaröryggisáætlun
Mosfellsbær og Umferðarstofa hafa undirritað samning um gerð umferðaröryggisáætlunar sem miðar að auknu umferðaröryggi í bæjarfélaginu

StrætóAlmenningssamgöngur
Mosfellsbær er eitt af 7 sveitafélögum á höfuðborgarsvæðinu sem reka Strætó bs. með það að markmiði að veita almenna þjónustu á sviði almenningssamgangna.

SnjómoksturSnjómokstur og hálkueyðing
Mosfellsbær leggur sig fram við að tryggja öryggi vegfarenda og vinnur eftir skipulagi um hálkueyðingu og snjómokstur þegar aðstæður krefjast. Hér má finna reglur um snjómokstur

Strákur á hjóliHjóla- og göngustígar
Í Mosfellsbæ geta íbúar og gestir ferðast hjólandi eða gangandi um bæinn á öruggan og vistvænan hátt

Samgönguvika
Mosfellsbær tekur virkan þátt í árlegri samgönguviku í því skyni að hvetja íbúa til að nýta sér umhverfisvænni ferðamáta en einkabílinn.

StígurGatna- og stígaframkvæmdir
Hér má finna upplýsingar um þær framkvæmdirá samgöngumannvirkjum sem eru í gangi, eða fyrirhugaðar, svo sem tvöföldun Vesturlandsvegar og lagningu Tunguvegar.