Vesturlandsvegur

Nú standa yfir framkvæmdir við tvöföldun Vesturlandsvegar frá Þverholtshringtorgi að Þingvallahringtorgi, stækkun Álafosshringtorgs og gerð hljóðmana við Vesturlandsveg.
 

Vegagerðin hélt kynningarfund um framkvæmdina með íbúum Mosfellsbæjar 19. maí 2009. 

Hér má nálgast glærur (.pdf - 2.4MB) frá Vegagerðinni sem sýndar voru á fundinum.
Hér má nálgast grein (.pdf - 140 kb) sem G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, skrifaði og birt var í Mosfellingi 15. maí 2009.

 


10. sept. 2008: Tillaga að deiliskipulagi (.pdf -650kb) mislægra gatnamóta við Leirvogstungu/Tungumela og tilheyrandi umhverfisskýrsla. (.pdf - 2.4MB)

 


Júlí 2008: Frummatsskýrsla skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda:
Mislæg vegamót við Leirvogstungu/Tungumela.

 
Vegamótin, horft til suðurs


 

Úrskurður Skipulagsstofnunar frá janúar 2004  (.pdf - 142kb) um mat á umhverfisáhrifum vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar frá Víkurvegi í Reykjavík að Skarhólabraut í Mosfellsbæ.