Skipulags- og byggingarmál

Deiliskipulag og skipulagsvefsjá
Almennt um deiliskipulag og kynningar á einstökum deiliskipulagsverkefnum í Mosfellsbæ. Í Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar á að vera hægt að skoða allt gildandi deiliskipulag á landinu.

DeiliskipulagSkipulagsauglýsingar
eru í meginatriðum þrennskonar: Um kynningu á nýjum skipulagstillögum, um endanlega afgreiðslu bæjarstjórnar á skipulagstillögum og loks um gildistöku skipulags í B-deild Stjórnartíðinda.

Aðalskipulag 2011-2030
Í september 2013 tók gildi Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 og um leið féll úr gildi aðalskipulag frá 2003, sem hafði skipulagstímabilið 2002-2024. Endurskoðun skipulagsins hafði staðið yfir frá árinu 2008.

HúsbyggingByggingarmál
Byggingarfulltrúi áritar uppdrætti og gefur út byggingarleyfi. Embætti byggingarfulltrúa vakir yfir því að hús og önnur mannvirki séu byggð í samræmi við samþykkta uppdrætti, lög og reglur.

SvæðisskipulagSvæðisskipulag
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 er samvinnuverkefni átta sveitarfélaga höfuðborgarsvæðinu. Það tekur til byggðaþróunar, landnotkunar, umhverfismála, samgangna og veitukerfa ofl.

Lóðir
Mosfellsbær býður upp á lóðir fyrir íbúðarhúsnæði sem og atvinnuhúsnæði á sanngjörnum kjörum. Um er að ræða íbúðalóðir í miðbæ og Krikahverfi og atvinnulóðir í Desjamýri og miðbæ.