Aðalskipulag 2002-2024

Krikahv-loftmynd3. október 2013 tók gildi endurskoðað aðalskipulag, Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030, sem staðfest var af Skipulagsstofnun 19. september 2013. Endurskoðunin hafði staðið yfir allt frá árinu 2008. Nýja skipulagið tók við af aðalskipulagi sem samþykkt var 2003 og hafði skipulagstímabilið 2002-2024. Hér fyrir neðan eru tenglar á skipulagsgögn þess skipulags og á breytingar sem gerðar voru á því, þ.e. staðfesta breytingauppdrætti.

Rétt er að ítreka að hér er um að ræða skipulag sem fallið er úr gildi og að í staðinn fyrir það er nú komið Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030

Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2002 - 2024 var samþykkt í bæjarstjórn 12 febrúar 2003 og staðfest af umhverfisráðherra 8. júlí 2003. Skipulagið var sett fram með eftirtöldum gögnum:

Breytingar á aðalskipulagi

 Frá upphaflegri samþykkt aðalskipulagsins og þar til það féll úr gildi, voru gerðar á því eftirtaldar breytingar (Ath: nýjasta breytingin efst):