Sunnukriki
Sunnukriki er í hjarta Mosfellsbæjar. Gatan er í góðum tengslum við vegakerfi og liggur meðfram Vesturlandsvegi. Hún er nálægt þjónustu- og verslunarkjarna Mosfellsbæjar og er órjúfanlegur hluti af íbúðarbyggð í Krika- og Teigahverfi. Þar er ennfremur stutt í náttúruperlur og gróin útivistarsvæði. Staðsetningin er tilvalin fyrir þjónustu- og verslunarrekstur.