Íbúðarlóðir

Mosfellsbær er án efa eitt fallegasta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu, með fjöll og dali, fell og heiðar, sjávarströnd og fjórar ár sem liðast um bæjarlandið. Einstök náttúra, ríkulegt tómstundalíf og öflug þjónusta  sem tekur mið af sem fjölbreyttustu þörfum við bæjarbúa eru aðalsmerki Mosfellsbæjar. Hér má því finna dálitla sveit í borg.

Hér fyrir neðan er listi yfir lausar lóðir. Gatnagerðargjöld lóðanna eru uppgerð.  Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar, Berg fasteignasölu og Lókal eignum.

LÓÐIR TIL SÖLU

Götuheiti

Gerð Verð    Púði
Stórikriki 59 * Einbýli 10.400.000
*  Hér er hægt að sjá loftmynd af götuskipan í krikahverfi
       
Laxatunga 105 Einbýli 6.000.000 Nei
Laxatunga 107 Einbýli 6.000.000 Nei
Laxatunga 109 Einbýli 6.000.000 Nei
Laxatunga 111 Einbýli 6.000.000 Nei
Laxatunga 113 Einbýli 7.000.000 Nei
Laxatunga 115 Einbýli 8.000.000 Nei
Laxatunga 117 Einbýli 8.000.000 Nei
Laxatunga 119 Einbýli 7.000.000 Nei
Laxatunga 121 Einbýli 6.000.000 Nei
Laxatunga 123 Einbýli 6.000.000 Nei
Laxatunga 125 Einbýli 6.000.000 Nei
Laxatunga 127 Einbýli 6.000.000 Nei


Laxatunga 105-127

____________________________________
Hér má sjá götuskipan í Leirvogstungu þar sem búið
er að merkja inn staðsetningu Laxatungu 105 - 127. 

 Með því að smella á mynd sérð þú stærri útgáfu
_________________________________________ 

________________________________________________________________________________

Hér má nálgast nánari upplýsingar um Leirvogstunguhverfið www.leirvogstunga.is

 

Hér má nálgast nánari upplýsingar
um Leirvogstunguhverfið

www.helgafell.is

Hér má nálgast nánari upplýsingar
um Helgafellshverfið

GÖGN FYRIR LEIRVOGSTUNGU

Deiliskipulagsuppdráttur  (Heildaruppdráttur frá 2007 sem á vantar nokkrar síðari breytingar)
Skýringaruppdráttur  (Upphaflegur uppdráttur frá 2006)
Greinagerð og skilmálar (upphaflegir frá 2006 - (.pdf - 2. mb)
Tunguvegur - aðal- og deiliskipulag ásamt tilheyrandi umhverfisskýrslum
Lóðarblöð  (AutoCad - 478kb)
Lóðarblöð  (Pdf - 6.5MB)
Lóðarblað Vogatunga  (pdf - 120kb)

GÖGN FYRIR KRIKAHVERFI:

Deiliskipulagsgögn:
Deiliskipulag, númeraðar lóðir (.pdf - 994kb)
Skipulags og byggingarskilmálar (.pdf - 7.5MB)

Gögn vegna umsókna um lóðir:
Umsóknareyðublað (.pdf - 62kb)
Úthlutunarskilmálar (.pdf - 89kb)
Breyting á úthlutunarskilmálum 8.10.2009 (.pdf - 17kb)
Breyting á úthlutunarskilmálum 1.03.2012 (.pdf 9kb)
Breyting á úthlutunarskilmálum 05.06.2013 (.pdf 7kb)
Úthlutunarreglur

Lóða- og mæliblöð:
Mæliblöð - öll mæliblöðin á pdf-formi
Lóðablöð (.pdf - 2.4MB)
Lóðablöð (AutoCad - 521kb)