Tunguvegur - tengibraut

Tunguvegur er heiti nýs vegar sem tengja mun saman nýtt hverfi í Leirvogstungu og íþróttasvæði á Tungubökkum við gatnakerfi Mosfellsbæjar, en tenging íþróttasvæðis hefur lengi verið mikið hagsmunamál Mosfellinga

Í tilkynningarferli framkvæmdarinnar lét Mosfellsbær vinna fjölda umhverfisskýrslna. 

Á grunni þeirra gagna sem lögð voru fram var það niðurstaða Skipulagsstofnunar að vegtengingin væri ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Vegstæðið er fjarri friðuðum ósum Varmár, gripið verður til margvíslegra mótvægisaðgerða við framkvæmdina og gengið fram af fyllstu nærgætni við náttúruna.

Afrit af umhverfisskýrslum og umsögnum ásamt úrskurði Skipulagsstofnunar eru hér meðfylgjandi

 

Tunguvegur - kynningarfundur 3. maí 2007(.pdf - 28kb)

 

Tengibraut Skeiðholt - Leirvogstunga(.pdf - 1.2mb)

 

Fiskistofnar og kortlagning búsvæða þeirra í Köldukvísl og Varmá(.pdf - 1.2mb)

 

Gróður í vegstæði Varmár og Köldukvíslar(.pdf - 5.2mb)

 

Friðlýsing Varmárósa - auglýsing í B-deild(.pdf - 60kb)

 

Tengibraut - frumdrög(.pdf - 766kb)

 

Fuglar á fyrirhuguðu vegarstæði (.pdf - 747kb)

 

Umsögn Umhverfisstofnunar(.pdf - 23kb)

 

Úrskurður Skipulagsstofnunar(.pdf - 87kb)