Lifandi, grænn miðbær þar sem framsækin byggingarlist og hlýlegt umhverfi er í aðalatriði er útgangspunktur í tillögu um nýjan miðbæ í Mosfellsbæ. Hugmyndir, tillögur og óskir bæjarbúa voru hafðar í öndvegi við gerð nýs deiliskipulags miðbæjarins sem verið hefur í vinnslu frá 2005 en nú er komin lokamynd á. Nánari upplýsingar og gögn má nálgast í krækjum hér að neðan: Glærukynning frá íbúafundi 11. febrúar 2009 (.pdf - 14.9MB) Tillaga auglýst skv. skipulags- og byggingarlögum 26.10.2009