Skipulagsauglýsingar

SkipulagAuglýstar skipulagstillögur
Skv. skipulagslögum ber að auglýsa og kynna allar tillögur að skipulagi (svæðis-, aðal- og deili-) eða breytingum á því og lýsa eftir athugasemdum við þær innan tiltekins frests.

Tilkynningar um afgreiðslu skipulags
Hér eru í samræmi við skipulagslög birtar  tilkynningar um endanlega afgreiðslu bæjarstjórnar á öllum tillögum að aðalskipulagi og tillögum að deiliskipulagi, sem athugasemdir voru gerðar við á kynningartíma.

Auglýsingar um gildistöku skipulags
Skipulagstillögur sem samþykktar hafa verið, taka gildi við birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda. Auglýsingarnar má skoða hér.