Auglýsingar um gildistöku

Gildistökuauglýsingar frá Mosfellsbæ í B-deild Stjórnartíðinda
Síðast uppfært 13. nóvember 2013

Samkvæmt skipulags- og byggingarlögum taka skipulagsáætlanir (aðal-, svæðis- og deiliskipulag) og breytingar á þeim gildi þegar auglýsing um gildistöku þeirra er birt í B-deild Stjórnartíðinda. Hér að neðan er listi yfir slíkar auglýsingar frá Mosfellsbæ, sem birtar hafa verið frá og með árinu 2007. Númerin í fremsta dálki eru um leið tenglar á viðkomandi auglýsingu. Einnig má fara beint inn á vef Stjórnartíðinda og sjá allar auglýsingar frá Mosfellsbæ í B-deild.

Tengill/Nr. auglýsingar

Heiti/efni skipulags eða skipulagsbreytingar

Dagsetn. birtingar

874/2013 Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 3.10.2013
856/2013
 • Íbúðarsvæði í Leirvogstungu, deiliskipulagsbreyting
 • 6 frístundalóðir í Miðdalslandi, deiliskipulagsbreyting
27.9.2013
 756/2013
 • Íbúðarsvæði við Klapparhlíð, deiliskipulagsbreyting
 • Þjónustusvæði við Lækjarhlíð, deiliskipulagsbreyting
 • Deiliskipulag við Hjallahlíð, breyting
 • Deiliskipulag við Hulduhlíð, breyting
13.8.2013
609/213  Deiliskipulag skólalóðar sunnan Þrastarhöfða 1.7.2013
230/213
 • Brúnás, Helgafellshverfi, deiliskipulagsbreyting
 • Braut, Mosfellsdal, deiliskipulagsbreyting
 • Frístundalóð við Silungatjörn, landnr. 125184, deiliskipulag
13.3.2013
61/2013 Breyting á deiliskipulagi varðandi Skeljatanga 12
28.1.2013
1135/2012 Breyting á deiliskipulagi varðandi Völuteig 25-29 20.12.2012
1024/2012 Breyting á deiliskipulagi varðandi Reykjahvol 41 3.12.2012
950/2012 Deiliskipulag tveggja frístundalóða úr Miðdalslandi 9.11.2012
846/2012 Breyting á deiliskipulagi 2. áfanga Helgafellshverfis 18.10.2012
612/2012 Breytingar á deiliskipulagi lóðar Lágafellskóla 12.7.2012
526/2012 Breytingar á deiliskipulagi Laugabólslands 19.6.2012
515/2012 Breyting á deiliskipulagi íþróttasvæðis við Varmá, nýr íþróttasalur 15.6.2012
68/2012  Auglýsing um hættumat vegna ofanflóða í Mosfellsbæ 30.1.2012
42/2012 
 • Reykjahvoll 39 og 41, deiliskipulagsbreyting
 • Aðaltún 2-4 og 6-8, deiliskipulagsbreyting
24.1.2012
1059/2011
 • Stórikriki 57, breyting á deiliskipulagi Krikahverfis
 • Frístundalóð úr landi Lynghóls, breyting á deiliskipulagi
17.11.2011
875/2011  Deiliskipulag vegar að Helgafellstorfu 27.09.2011
729/2011  Breyting á deiliskipulagi slökkvistöðvarlóðar við Skarhólabraut 20.07.2011
550/2011  Breyting á aðalskipulagi, þjónustustofnun í landi Sólvalla 3.06.2011
508/2011  Breyting á deiliskipulagi miðbæjar, sorpskýli á lóð framhaldsskóla 20.05.2011
482/2011   Breytingar á deiliskipulagi Leirvogstungu, leikskólalóð o.fl. 12.05.2011
362/2011  Breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, Sólvallaland 8.04.2011
337/2011  Breytingar á deiliskipulagi við Reykjahvol, nr. 17, 19 og 25 4.04.2011
229/2011
 Deiliskipulag frístundalóðarinnar Lynghóls, l.nr. 125346
10.03.2011
210/2011
 Deiliskipulag frístundalóðar v. Silungatjörn, l.nr. 125184
7.03.2011
174/2011
 • Völuteigur 6, breyting á deiliskipulagi
 • Braut, Mosfellsdal, breyting á deiliskipulagi
25.02.2011
 124/2011
 • Bókfell við Helgadalsveg, deiliskipulag
 • Reykjahvoll 39 - 41, breyting á deiliskipulagi
09.02.2011
21/2011
 Deiliskipulag Lækjarness, Mosfellsdal
18.01.2011
22/2011  Deiliskipulag Miðbæjar Mosfellsbæjar
18.01.2011
679/2010 Deiliskipulag Varmalands 2, Mosfellsdal 01.09.2010
563/2010
 • Deiliskipulag frístundalóðar v. Hafravatn 
 • Svöluhöfði 1-5, breyting á deiliskipulagi Höfðahverfis
06.07.2010
 465/2010
 • Lóð slökkvi- og lögreglustöðvar við Skarhólabraut, deiliskipulag
 • Breyting á deiliskipulagi Skarhólabrautar
31.05.2010
405/2010 Breyting á deiliskipulagi Lundar, Mosfellsdal 12.05.2010
347/2010
 • Deiliskipulag lands Skátasambands Reykjavíkur v. Hafravatn 
 • Háholt 7 (Áslákslóð), breytingar á deiliskipulagi
21.04.2010
272/2010 Breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024, við Skarhólabraut 29.03.2010
271/2010 Breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024, miðbæjarsvæði 29.03.2010
247/2010
 • Deiliskipulag frístundalóðar við Silungatjörn, l.nr. 125163
 • Deiliskipulag frístundalóðar norðan Hafravatns, l.nr. 125506
 • Deiliskipulag 6 frístundalóða norður af Selvatni
 • Breyting á d.sk. frístundalóða norður af Silungatjörn, 3 lóðir
 • Breyting á deiliskipulagi Reykjavegar 36, lóð Ísfugls
24.03.2010
226/2010 Breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024, Suðvesturlínur 16.03.2010
197/2010 Breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, Græni trefillinn 10.03.2010
855/2009 Deiliskipulag Lækjarness, Mosfellsdal. 19.10.2009
851/2009 Deiliskipulag frístundalóðar við Krókatjörn. 16.10.2009
844/2009 Breyting á deiliskipulagi Leirvogstungu. 15.10.2009
 779/2009 Breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, tvöföldun Suðurlandsvegar 18.09.2009
 771/2009 Deiliskipulag tengivegar Skeiðholt - Leirvogstunga (Tunguvegar)
17.09.2009
 758/2009 Breytingar á deiliskipulagi Álafosskvosar 10.09.2009
 613/2009 Breyting á deiliskipulagi Krikahverfis, Stórikriki 57 15.07.2009

482/2009

Breyting á aðalskipulagi: Íbúðarsvæði og reiðleið í Leirvogstungu 26.5.2009

441/2009

Breyting á deiliskipulagi Reykjalundar 11.5.2009

25/2009

Breyting á deiliskipulagi flugvallarsvæðis

20.1.2009

1176/2008

Breyting á aðalskipulagi: Tengivegur Skeiðholt - Leirvogstunga

23.12.2008

1149/2008

Deiliskipulag mislægra gatnamóta við Leirvogstungu

19.12.2008

1139/2008

Breyting á deiliskipulagi íþróttasvæðis við Varmá

18.12.2008

1035/2008

Deiliskipulag tveggja frístundalóða við Nátthagavatn

12.11.2008

1009/2008

Breyting á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum

4.11.2008

942/2008

Breyting varðandi Reykjahvol 1, hámarksstærð húss

14.10.2008

866/2008

Breyting á deiliskipulagi Krikahverfis, skólalóð

11.9.2008

775/2008

 • Breyting. á dsk. Helgafellshverfi, Snæfríðargata
 • Br. á skipulagsskilmálum Hulduhólasvæðis
 • Br. á dsk. Helgafellshverfi, Ástu-Sóllilju-/Bergrúnargata

5.8.2008

753/2008

Breyting á deiliskipulagi við Blómvang (Reykjamelur 19)

28.7.2008

688/2008

Br. á deiliskipulagi við Reykjahvol.

11.7.2008

462/2008

AS-breyting: Nesjavallalína og Hellisheiðaræð.

20.5.2008

446/2008

Deiliskipulag Skarhólabrautar að Desjarmýri.

16.5.2008

325/2008

Br. á deiliskipulagi Augans: Færanlegar kennslustofur.

4.4.2008

271/2008

Br. á dsk. “frá Reykjalundarvegi að Húsadal,” Ásbúð.

17.3.2008

258/2008

Br. á dsk. Krikahverfis, Litlikriki 25.

13.3.2008

236/2008

Deiliskipulag Skálatúns.

5.3.2008

189/2008

Álafossvegur 20, breyting á dsk. Álafosskvosar

26.2.2008

168/2008 Göngubrú á Leirvogsá við Fitjar, deiliskipulag 19.2.2008

1368/2007

Br. á dsk. “frá Reykjalundarvegi að Húsadal,”  lóðir v. F-húsagötu

27.6.2008

1366/2007 III. áf. Helgafellshverfis, deiliskipulagsbreyting v.Sölkugötu 3.4.2008

1164/2007

·      Breyting á deiliskipulagi við Engjaveg

·      Br. í II. áfanga Helgafellshverfis, spennistöð

12.12.2007

1089/2007

IV. áfangi Helgafellshverfis, deiliskipulag

21.11.2007

949/2007

Fríst.lóð Miðdalslandi nr. 125198, deiliskipulag

19.10.2007

895/2007

·      Fríst.lóð Úlfarsfellslandi nr. 190836, deiliskipulag

·      Fríst.lóð Miðdal II, nr. 192803, deiliskipulag

·      3 fríst.lóðir Hamrabrekku Miðdalslandi, deiliskipulag

4.10.2007

853/2007

Helgafellsvegur, deiliskipulag

26.9.2007

806/2007

Iðnaðarsvæði við Desjamýri, deiliskipulag

7.9.2007

756/2007

Roðamóar, dskbr. (Dsk milli Æsustaðaafleggjara og Helga­dalsvegar)

22.8.2007

728/2007

·      Frístundalóð Miðdal II (192804), deiliskipulag

·      Krikahverfi, dskbreytingar (skv. 1. og 2. mgr. 26. gr.)

10.8.2007

582/2007

III. áfangi Helgafellshverfis, deiliskipulag

2.7.2007

472/2007

Bjargslundur, dsk-breytingar

30.5.2007

471/2007

Leirvogstunga, dsk-breytingar

30.5.2007

281/2007

Frístundalóð við Hafravatn, l.nr. 125380, deiliskipulag

30.3.2007

173/2007

Frístundalóð v. Silungatjörn, l.nr. 125172, deiliskipulag

5.3.2007

46/2007

Golfvöllur á Blikastaðanesi, dsk-breyting

26.1.2007

10/2007

Helgafellshverfi, II. áfangi, deiliskipulag

10.1.2007

3/2007

Íþróttasvæði við Varmá, deiliskipulag

4.1.2007