Tilkynningar um afgreiðslu skipulags

Tilkynningar
um niðurstöðu bæjarstjórnar um skipulagstillögur sem auglýstar hafa verið,
og um veitingu framkvæmdaleyfa, sbr. 18., 25. og 27. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Afgreiðsla Bæjarstjórnar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030

9.7.2013: Afgreiðsla Bæjarstjórnar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030Þann 26. júní samþykkti Bæjarstjórn tillögu að aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, og bíður hún nú staðfestingar Skipulagsstofnunar.

18.03.2010: Framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Vesturlandsvegar

17. mars 2010 gaf Mosfellsbær út framkvæmdaleyfi til handa Vegagerðinni fyrir tvöföldun Vesturlandsvegar milli Hafravatnsvegar og Þingvallavegar og tengdum framkvæmdum.

30.12.2009: Tilkynning

um skipulagsáætlanir og breytingar á skipulagsáætlunum í Mosfellsbæ, sem samþykktar voru og/eða tóku gildi 2009.