Þjónustustöð/áhaldahús

SorptunnaSorphirða
Sorphirða er í höndum verktaka og sorpeyðing hjá Sorpu. Sorptunnur eru pantaðar hjá Áhaldahúsi bæjarins. Hér má einnig sjá sorphirðudagatal

GarðyrkjaGarðyrkjudeild
Garðyrkjudeild Mosfellsbæjar sér um öll almenn garðyrkjustörf og alla umhirðu gróðurs í bæjarlandinu, auk viðhalds og umhirðu á stofnanalóðum bæjarins.

SnjómoksturSnjómokstur og hálkueyðing
Mosfellsbær leggur sig fram við að tryggja öryggi vegfarenda og vinnur eftir skipulagi um hálkueyðingu og snjómokstur þegar aðstæður krefjast. Hér má finna reglur um snjómokstur

Maður með hund í bandiDýraeftirlit og dýrahald
Mosfellsbær er frábær staður fyrir ferfætlinga sem og tvífætta. Hér er fjöldi gönguleiða, hjólastíga og reiðstíga sem henta vel þegar viðra á hundinn, hestinn eða eigandann.

ÞjónustustöðUm Þjónustustöð
Þjónustustöð er til húsa að Völuteig 15 og er opin 7.30-17.10. Síminn er 566 8450. Eftir lokun breytist númerið í neyðarnúmer veitna.