Umhverfismál

EndurvinnslaSorp og endurvinnsla
Mosfellsbær hvetur íbúa til flokkunar sorps og endurvinnslu. Hér má finna upplýsingar um sorphirðu, flokkun sorps og endurvinnslu.

ÖspGróður og garðar
Hér er að finna upplýsingar um garða og opin svæði í umsjá Mosfellsbæjar sem og reglur og leiðbeiningar um umhirðu garða

NáttúruverndNáttúruvernd
Mosfellsbær leggur mikla áherslu á náttúrvernd. Umhverfisnefnd fer með hlutverk náttúruverndarnefndar sem er sveitarstjórn til ráðgjafar um náttúruverndarmál og stuðlar jafnframt að náttúruvernd á sínu svæði.

UmhverfisstefnaUmhverfisstefna
Mosfellsbær stefnir að því að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum og vinnur nú að gerð nýrrar umhvefisstefnu sem taka mun við af stefnu sem hefur verið í gildi frá árinu 2006.

Sjálfbært samfélag
Mosfellsbær hefur markað sér stefnu um sjálfbært samfélag til ársins 2020. Í henni má sjá framtíðarsýn bæjarfélagsins um sjálfbært samfélag.

VarmáMengunarvarnir
Mosfellsbær leggur mikla áherslu á gæði umhverfisins og að mengunarvarnir séu í lagi, hvort sem um er að ræða, lyktarmengun, hljóðmengun eða annars konar umhverfismengun.