Tilkynning um lyktarmengun 2

 

Hér á þessum link er innfyllingarform sem ætlað er að auðvelda íbúum að tilkynna um lyktarmengun vegna urðunarstaðar SORPU í Álfsnesi.

Tilkynningin berst Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, stjórnendum og stjórn SORPU og starfsmönnum og kjörnum fulltrúum Mosfellsbæjar.

Allar nánari upplýsingar veitir Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri Mosfellsbæjar.

Netfang: tomas@mos.is, sími 525 6700. 

 

Nánari upplýsingar um aðgerðir Mosfellsbæjar gegn lyktarmengun vegna urðunarstaðar SORPU í Álfsnesi