Bein aðkoma íbúa

Mosfellsbær hefur lagt sig fram við að óska eftir þátttöku íbúa við stefnumótun sveitarfélagsins.  Nýverið hefur farið fram málþing um Staðardagskrá 21 og einnig íbúaþing um sjálfbæra þróun í sveitarfélaginu.

Hér að neðan má nálgast nánari upplýsingar um þá viðburði sem haldnir hafa verið í því skyni að auðvelda íbúum beina þátttöku í stefnumótun á sviði Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ og sjálfbærri þróun:

Málþing um Staðardagskrá 21
Íbúaþing um sjálfbæra þróun