Umhverfisstjóri

Umhverfisstjóri Mosfellsbæjar er Tómas G. Gíslason og tók hann tók til starfa í janúar 2008.

 

Hlutverk hans er m.a. umsjón með Staðardagskrá 21, stefnumörkun og kynningarstarf í tengslum við umhverfismál og mótun opinna svæða og stefnumörkun hvað varðar nýtingu og hirðingu þeirra.

 

Hægt er að hafa samband við Tómas í gegn um netfangið tomas@mos.is

eða í síma 525 6764.