Stjórnsýsla

Gjaldskrár
Hér má finna allar gjaldskrár Mosfellsbæjar. Annars vegar raðað í stafrófsröð og hins vegar eftir málaflokkum.

LýðræðisstefnaLýðræði, nefndir og kjörnir fulltrúar
Mosfellsbæ er stjórnað af lýðræðislega kjörnum fulltrúum íbúanna. Hér má nálgast upplýsingar um kjörna fulltrúa, nefndir á vegum sveitarfélagsins og fulltrúa í þeim og einnig um íbúlýðræði.

UmsóknUmsóknir og eyðublöð
Hér eru allar umsóknir og öll þau eyðublöð sem tengjast þjónustu á vegum Mosfellsbæjar.

Vinnustaðurinn, starfsmenn, svið og stofnanir
Mosfellsbær er stór vinnustaður með um fimm hundruð starfsmenn í fjölda stofnana. Stjórnsýslan starfar á fimm sviðum og eru bæjarskrifstofur til húsa í Kjarna, Þverholti 2.

ReglurLög og reglur
Hér má finna tengla á lög, reglur, samþykktir og reglugerðir sem Mosfellsbær starfar eftir og hefur sett í tengslum við starfsemi sveitarfélagsins.

FramtíðarsýnStefnur, gildi, framtíðarsýn
Mosfellsbær samþykkti nýja stefnu árið 2008 sem íbúar og starfsfólk tóku virkan þátt í  að vinna. Í framhaldi voru unnar stefnur einstakra málaflokka sem hér má finna.