Fjármál

mosotorg_Mynd_Mosfellingur_RaggiÓlaHægt er að nálgast ársreikninga, fjárhagsáætlun og rekstraryfirlit með því að fylgja hlekkjum
hér að neðan og einnig hér til hliðari á síðu Mosfellsbæjar.

 

 • FJÁRHAGSÁÆTLUN
  Megináherslur í fjárhagsáætlun eru hér eftir sem hingað til að standa vörð um þá grunn- og velferðarþjónustu sem veitt er af stofnunum bæjarins en jafnframt að skila jákvæðri rekstrarniðurstöðu.

 

 • REKSTRARYFIRLIT
  Bæjarráð hefur samþykkt að birta reglulega annars vegar rekstrarreikning og hins vegar
  rekstraryfirlit, sundurliðað eftir málaflokkum. Þessar upplýsingar verða framvegis birtar
  á þriggja mánaða fresti.
  Markmiðið er að bæta enn frekar úr upplýsingagjöf og gera bæjarbúum kleift að fylgjast
  nánar með rekstri bæjarins.