Lýðræði

Bæjarstjóri
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar er Haraldur Sverrisson. Hann er oddviti Sjálfstæðisflokks og hefur gegnt embættinu frá því árið 2007.

Bæjarstjórn og bæjarfulltrúar
Bæjarstjórn fer með æðsta ákvörðunarvald varðandi framkvæmd þeirra verkefna sem sveitarfélagið annast og nýtingu tekjustofna þess.

Ráð og nefndirRáð og nefndir
Hlutverk nefnda sveitarfélagsins er skýrt í samþykktum bæjarstjórnar, lögum og reglum. Samþykktir nefnda í einstökum málum þarf að staðfesta í bæjarstjórn eða bæjarráði.

FundargerðirFundargerðir nefnda
Fundargerðir nefnda á vegum Mosfellsbæjar birtast jafnóðum á vef sveitarfélagsins og fundum lýkur. Einnig er hægt að leita í eldri fundargerðum.

ÍbúalýðræðiÍbúasamráð
Mosfellsbær hefur lagt mikið upp úr nánu samráði við íbúa í mikilvægum málum. Með virku íbúalýðræði er hægt að ná betri sátt um markmið, stefnu og framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins.

kosningarKosningar
Mosfellsbæ er stjórnað af lýðræðislega kjörnum fulltrúum íbúanna. Kosningar til sveitarstjórna fara að jafnaði fram á fjögurra ára fresti. Kjörstaður er Lágafellsskóli.