Dagskrá íbúafundar

Þú getur haft áhrif!

Íbúafundur 26. október 2010

Dagskrá:

Kl. 20-20.30

Haraldur Sverrisson:
Yfirlit yfir starfsemi Mosfellsbæjar

Halldór Hróarr Sigurðsson, endurskoðandi hjá KPMG:
Verkefni sveitarfélaga – skylduverkefni/ jaðarverkefni

Pétur J. Lockton fjármálastjóri Mosfellsbæjar:
Ferli við gerð fjárhagsáætlunar og forsendur

Kl. 20.30-20.45

Fyrirspurnir úr sal

Kl. 20.45-21.30

Umræður í minni hópum