Bæjarráð
Bæjarráð fer, ásamt bæjarstjóra, með framkvæmdastjórn bæjarins og fjármálastjórn. Það hefur umsjón með stjórnsýslu bæjarins. Erindi frá bæjarbúum, sem falla ekki undir hefðbundin verkefni fagnefnda bæjarins, eru að jafnaði lögð fyrir bæjarráð sem tekur ákvörðun um afgreiðslu þeirra eða vísar þeim til fagnefnda eða bæjarstjórnar.
Bæjarráð Mosfellsbæjar er skipað þremur af aðalfulltrúum í bæjarstjórn sem kjörnir eru til eins árs, í júní ár hvert. Bæjarráð fundar að jafnaði á hverjum fimmtudegi kl. 7:30.
Fundargerðir bæjarráðs
Bæjarstjóri, Haraldur Sverrisson, situr fundi bæjarráðs með málfrelsi og tillögurétti.
Bæjarritari, Stefán Ómar Jónsson, annast ritun fundargerða.
Aðalmenn í bæjarráði 2012 - 2013 voru kjörnir: