Samkomulag við félög vegna samninga,apríl 2009

Samkomulag.

Mosfellsbær og Ungmennafélagið Afturelding, Hestamannafélagið Hörður og Golfklúbburinn Kjölur sem gert  hafa samninga um barna og unglingastarf félaganna sem gilda frá 1. janúar 2008 til og 31. desember 2010.  Samningarnir eru með ákvæði um hækkun þeirra samkvæmt breytingu á neysluvísitölu.

Aðilar gera með sér eftirfarandi samkomulag vegna þess efnahagsástands sem nú ríkir og vegna þarfar á lækkun útgjalda í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar.

1. gr.
Aftengd verði neysluvísitölubinding allra samninga vegna barna og unglingastarfs. Í stað neysluvísitölu verði launavísitala notuð.

2. gr.
Greiðslur verða samkvæmt samningnum án neysluvísitölu og án tillit  til fjölgunar barna  í sveitarfélaginu samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.

Mosfellsbær 1. maí 2009.

F.h. Mosfellsbæjar 
___________________ 
F.h. Ungmennafélagsins Aftureldingu
______________________ 
F.h. Hestamannafélagsins Harðar
___________________ 
F.h. Golfklúbbsins Kjalar
______________________