Menningarmálanefnd

Menningarmálanefnd fer með menningarmál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Nefndin fer með málefni Bókasafns Mosfellsbæjar, vinabæjasamskipti og málefni lista- og menningarsjóðs bæjarins.

Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði, á fimmtudögum kl. 17:15

Fundargerðir menningarmálanefndar

Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri menningarsviðs og Marta H. Richter, forstöðumaður Bókasafns Mosfellsbæjar, eru starfsmenn nefndarinnar.

Aðalmenn í menningarmálanefnd kjörtímabilið 2010-2014 voru kjörnir:

Hreiðar Örn Zoega  

aðalmaður af D lista formaður

Bryndís Brynjarsdóttir    

aðalmaður af V lista varaformaður
Þórhallur G. Kristvinsson
aðalmaður af D lista
Jónas Þórir Þórisson
aðalmaður af D lista
Lísa Sigríður Greipsdóttir aðalmaður af S lista  
Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
af M lista 


Samþykkt fyrir menningarmálanefnd Mosfellsbæjar.