Ungmennaráð Mosfellsbæjar

Ungmennaráð fer með mál ungmenna í Mosfellsbæ eftir því sem  nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar. 

Ungmennaráð er umræðu- og samstarfsvettvangur ungmenna á aldrinum 13-20 ára í sveitarfélaginu, með það að markmiði að koma tillögum og skoðunum ungmenna til skila til viðeigandi aðila í stjórnkefi sveitarfélagsins, vera sveitarfélaginu ráðgefandi um málefni er tengjast ungu fólki, gera ákvarðanatöku í málefnum ungmenna sýnilegri og auka tengsl fulltrúa nemenda og bæjaryfirvalda, auk þess að þjálfa ungmenni í sveitarfélaginu í lýðræðislegum vinnubrögðum.

Fundir eru haldnir að jafnaði einu sinni í mánuði.

Fundargerðir ungmennaráðs Mosfellsbæjar

Nemendaráð grunn- og framhaldsskóla í Mosfellsbæ tilnefna árlega, hvert um sig, þrjá aðalmenn auk þriggja varamanna í ungmennaráðið og er starfstíminn frá 15. september til 31. maí, ár hvert.

Tómas G. Gíslason, umhverfisstjóri og verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ og Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi eru starfsmenn ráðsins.

Aðalmenn í ungmennaráði tímabilið 2013-2014 voru tilnefndir:

FMOS Aðalmenn      
Erlingur Örn Árnason
aðalmaður    
Alma Líf Þorsteinsdóttir aðalmaður    
Fanney Rún Ágústsdóttir
aðalmaður    
       

varamaður    

varamaður    
  varamaður    
       
Varmárskóli / Aðalmenn      
Viktoría Hlín gústsdóttir aðalmaður    
Kristín Birta Davíðsdóttir aðalmaður    
Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður    
       

varamaður    

varamaður    

varamaður    
       
Lágafelsskóli / Aðalmenn      
Andri Freyr Jónasson aðalmaður    
Aníta Rut Ólafsdóttir aðalmaður    
Elín María Matthíasdóttir aðalmaður    
       
  varamaður    

varamaður    
  varamaður    


Samþykkt fyrir ungmennaráð Mosfellsbæjar