Gamlar myndir 2

Gamlar myndir úr vörslu Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar.

póstkort með mynd af Sigurjóni Péturssyni Hér til vinstri má sjá póstkort með mynd af Sigurjóni Péturssyni sem hann sendi til Kolbeins Högnasonar í Kollafirði árið 1912.
Steinunn Elínborg Guðmundsdóttir Heiðarbæ Þingvallasveit gaf safninu þetta kort í mars 2002. Kolbeinn Högnason var afi Steinunnar.
Myndin til hægri var tekin á 40 ára afmæli U.M.F. Aftureldingar 1949. Á myndinni eru frá vinstri aftari röð: Magnús Lárusson Brúarlandi, Þorlákur Guðmundsson Seljabrekku, Ásbjörn Sigurjónsson Álafossi, Steindór Björnsson frá Gröf, Jón M. Guðmundsson Reykjum og Sveinn Þórarinsson frá Láguhlíð. Fremri röð frá vinstri: Einar Björnsson Laxnesi, Kjartan Magnússon Hraðastöðum, Sveinn Árnason Álafossi, Jórunn Halldórsdóttir Bringum, Pétur Eyvindsson Grafarholti, Jón Halldórsson Bringum og Guðmundur Þorláksson Seljabrekku.  Myndin til hægri var tekin á 40 ára afmæli U.M.F. Aftureldingar 1949.
 Fjórar kvenfélagskonur á upphlut. Fjórar kvenfélagskonur á upphlut. Frá vinstri: Ingibjörg Pétursdóttir, Salome Þorkelsdóttir, Freyja Norðdahl og Áslaug Ásgeirsdóttir.