Gamlar myndir 3

Nokkuð af einkaskjölum og skjölum stofnana hefur borist Héraðsskjalasafninu að undanförnu og verða birt hér á eftir sýnishorn af myndum.

Hafravatnsrétt ca. 1962-1964 2002-0009

Hafravatnsrétt.
Hér til vinstri má sjá ljósmynd af Hafravatnsrétt sem tekin var ca. 1962-1964. Þessi rétt eru nú að mestu hrunin. Á réttardegi var gefið frí í Brúarlandsskóla.
Ljósmyndari: Birgir D. Sveinsson.
Afhent í janúar 2002

50 ára afmæli Ungmennafélagsins Aftureldingar 1959.
Afmælisfagnaður í Hlégarði. Gengilbeinur frá vinstri: Sigurbjörg Eiríksdóttir, Klara Bergþórsdóttir, Hrefna Indriðadóttir, Signý Sveinsdóttir, Sigríður Birna Ólafsdóttir, Arnfríður Ólafsdóttir, Soffía Finnbogadóttir, Jóhanna Jónsdóttir, Jóna Sveinbjarnardóttir, Margrét Sigurðardóttir, Þuríður Hjaltadóttir og Elín Sigurbergsdóttir.

 

 

50 ára afmæli UMFA 4 (gengilbeinur) 2002-0020