Staðarhaldari: Anna María Gunnarsdóttir
Aðsetur: Æðarhöfði 2 ( Vestan Þrastarhöfða )
Sími: 571 1911
Gsm: 660 0752
Símatími: Enginn ákveðinn
Viðtalstími: Eftir samkomulagi
Fjöldi barna: 26
Deildir: 2
Netfang: annam[hja]mos.is
Veffang: www.hulduberg.is (ath. ekki er kominn sér vefur fyrir Höfðaberg)
Leikskóladeild frá Huldubergi sem staðsett er við Æðarhöfða. Þar eru nú þegar komin inn 26 börn og von er á fleirum í vetur.
Sérstakar áherslur í leikskólastarfi eru:
Umhverfisvernd og umhverfismennt. Höfðaberg er "grænn" leikskóli. Unnið er eftir " Þróunarsamvirknikenningum" þar sem áhersla er lögð á þá leið/aðferð sem er farin fremur en útkomuna og að börnin fái að túlka sína reynslu á eigin forsendum og finni sjálf lausn á "vandamálum" sem upp geta komið.
Áhersla er á að skoða og njóta nánasta umhverfis.