Sviðin

Stjónsýsla Mosfellsbæjar starfar eftir sviðum og eru sviðin fimm; stjórnsýslusvið, menningarsvið, fræðslusvið, fjölskyldusvið og umhverfissvið. Auk þess ert starfandi tvær deildir sem ná þvert yfir svið, eðli þeirra vegna; fjármál og áætlanir og kynningarmál.

Nánari upplýsingar um starfsemi hvers sviðs og starfsfólk þess má fá með því að smella á hlekkina hér til vinstri.Skipurit