Stjórnsýsla

Framkvæmdastjóri: Stefán Ómar Jónsson sem jafnframt er bæjarritari.
Símatími: Mánudaga - fimmtudaga frá kl. 11:00-12:00 í síma 525 6700
Netfang: soj[hja]mos.is
Fax: 525 6729
Staðsetning: 4. hæð í Kjarna, Þverholti 2

Hlutverk:
Undir almenna stjórnsýslu Stjórnsýslusviðs heyrir m.a. aðstoð við íbúa og viðskiptavini sem leita þurfa til bæjarins á grundvelli almennra stjórnsýslureglna, aðstoð við kjörna fulltrúa bæjarins, nefndir og aðrar stjórnsýslustofnanir.