Umhverfissvið

Umhverfissvið annast umsýslu skipulags- og byggingarmála, rekstur og viðhald fasteigna Mosfellsbæjar, rekstur og viðhald gatnakerfis og veitna, að rafveitu undanskilinni en hún er í höndum Orkuveitu Reykjavíkur.

Umhverfissvið framfylgir umhverfisstefnu Mosfellsbæjar, stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag í anda Staðardagskrár 21 og stefnu sveitarfélagsins að öðru leyti.   

Umhverfissvið ber ábyrgð á rekstri, fasteigna,gatna, veitna, umhverfisvernd og garðyrkju í Mosfellsbæ, sorphirðu frá heimilum og dýraeftirliti þ.á.m. meindýravörnum, hundaeftirliti og búfjáreftirliti.

Hér má lesa skýrslu um starfssemi umhverfissviðs 2011

Framkvæmdastjóri: Jóhanna Björg Hansen bæjarverkfræðingur
Aðsetur: 2 hæð í Kjarna, Þverholti 2
Símatímar: þriðjudaga kl. 10:00-11:00 og fimmtudaga kl. 15:00-16:00 í síma 525 6700.
Netfang: jbh[hja]mos.is

Byggingarfulltrúi: Ásbjörn Þorvarðarson
Aðsetur: 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2
Símatímar: alla virka daga milli 10:00-11:00 í síma 525 6700.
Viðtalstímar: alla virka daga milli 11:00-12:00.
Netfang: ab[hja]mos.is

Byggingatæknifræðingur: Þór Sigurþórsson
Aðsetur: 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2
Símatímar: alla virka daga milli 11:00-12:00 í síma 525 6700.
Viðtalstímar: alla virka daga milli 10:00-11:00.
Netfang: thors[hja]mos.is

Skipulagsfulltrúi: Finnur Birgisson
Aðsetur: 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2
Símatímar: alla virka daga milli 10:00-11:00 í síma 525 6700
Viðtalstímar: alla virka daga milli 11:00-12:00
Netfang: finnur[hja]mos.is

Umhverfisstjóri: Tómas Guðberg Gíslason
Aðsetur: 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2
Símatímar: alla virka daga milli 10:00-11:00 í síma 525 6700
Viðtalstímar: alla virka daga milli 11:00-12:00
Netfang: tomas[hja]mos.is

Verkefnastjóri: Lára Dröfn Gunnarsdóttir
Aðsetur: 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2
Símatímar: Mán-mið kl. 8-14.
Viðtalstímar: Mán-mið kl. 8-14.
Netfang: lara[hja]mos.is

Verkefnastjóri: Stefán Birgir Sigtryggsson
Aðsetur: 2. hæð í KJarna, Þverholti 2
Símatímar:
Viðtalstímar:
Netfang: stefanbirgir[hja]mos.is

Umsjónarmaður fasteigna: Þorgeir Þorgeirsson
Aðsetur: 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2
Símatímar:
Viðtalstímar:
Netfang:  thorgeir[hja]mos.is

Deildarstjóri Tæknideildar: Þorsteinn Sigvaldason
Aðsetur: Völuteig 15
Síma- og viðtalstími: Alla virka daga milli 11:00-12:00 í síma 566 8450.
Netfang: ths[hja]mos.is

 Í neyðartilvikum er símavakt  í Þjónustustöð Mosfellsbæjar allan sólarhringinn. 
Eftir lokun kl. 17:10 breytist símanúmerið 566 8450 í neyðarnúmer. Þar er tekið á móti tilkynningum um bilanir í vatns- og hitalögnum auk annarra neyðartilvika. Athygli er vakin á að eingöngu er ætlast til að hringt sé í neyðarnúmer í neyðartilvikum!