Framkvæmdir bæjarins

Framkvæmdir bæjarins eru í höndum umhverfissviðs Mosfellsbæjar.

Bæjarverkfræðingur:
Jóhanna Björg Hansen

Aðsetur: Kjarnanum, Þverholti 2
Síma- og viðtalstími: alla virka daga nema mánudaga milli 10:00-11:00 í síma 525 6700.

 

Byggingarfulltrúi: Ásbjörn Þorvarðarson

Aðsetur: Kjarnanum, Þverholti 2
Símatímar: alla virka daga nema föstudaga milli 10:00-11:00 í síma 525 6700.

Viðtalstímar: alla virka daga nema föstudaga milli 11:00-12:00.

 

Byggingatæknifræðingur: Þór Sigurþórsson

Aðsetur: Kjarnanum, Þverholti 2
Símatímar: alla virka daga nema föstudaga milli 11:00-12:00 í síma 525 6700.

Viðtalstímar: alla virka daga nema föstudaga milli 10:00-11:00.

 

Skipulagsfulltrúi: Finnur Birgisson

Aðsetur: 3. hæð Kjarnanum, Þverholti 2

Símatímar: alla virka daga milli 10:00-11:00 í síma 525 6700

Viðtalstímar: alla virka daga milli 11:00-12:00

 

Deildarstjóri Tæknideildar: Þorsteinn Sigvaldason
Aðsetur: Völuteig 15
Síma- og viðtalstími: Alla virka daga milli 11:00-12:00 í síma 566 8450.

 

Í neyðartilvikum er símavakt  í Áhaldahúsi Mosfellsbæjar allan sólarhringinn. Eftir lokun kl. 17:10 breytist símanúmerið 566 8450 í neyðarnúmer. Þar er tekið á móti tilkynningum um bilanir í vatns- og hitalögnum auk annarra neyðartilvika.

Athygli er vakin á að eingöngu er ætlast til að hringt sé í neyðarnúmer í neyðartilvikum!