Rekstur gatna/fráveitukerfis

Rekstur gatna og fráveitu er í höndum Áhaldahússins að Völuteig 15.
Í neyðartilvikum er símavakt  í Áhaldahúsi Mosfellsbæjar allan sólarhringinn.
Eftir lokun kl. 17:10 breytist 566 8450 í neyðarnúmer.
Þar er tekið á móti tilkynningum um bilanir í vatns- og hitalögnum auk annarra neyðartilvika.

Athygli er vakin á að eingöngu er ætlast til að hringt sé í neyðarnúmer í neyðartilvikum!