Eldri borgarar - Ferð á vestfirði

Ferðafélagar!
Við leggjum af stað kl. 6.30  -  takið eftir kl. hálf sjö að morgni fimmtud.10. júní. 
Það er nauðsynlegt að mæta á réttum tíma hér í anddyri Eirhamra, ca 10-15 mín. fyrir brottför.
Við verðum að vera komin í ferjuna í Stykkishólmi vel fyrir kl. 9.00. Ekki gleyma lyfjum ykkar og einhverjum hlífðarfatnaði.

Og auðvitað tökum við góða skapið með.
  
Sjáumst hress 

Svanhildur s.6920814