Fundarboð

FUNDARBOÐ

551. fundur
bæjarstjórnar Mosfellsbæjar
verður haldinn í  Helgafelli á 2. hæð
miðvikudaginn 2. febrúar  2011 og hefst kl. 16:30

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar

1.    Bæjarráð Mosfellsbæjar – 1013
2.    Bæjarráð Mosfellsbæjar – 1014
3.    Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar – 168
4.    Lýðræðisnefnd – 2
5.    Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar – 293

        Fundargerðir til kynningar

6.    Fundargerð 282. fundar Sorpu bs.
7.    Fundargerð 358. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins
8.    Fundargerð 7. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis

Almenn erindi

9.    Þriggja ára áætlun 2012-2014

Með kveðju
Haraldur Sverrisson
bæjarstjóri