Skilagrein styrkþega til menningarmála

Þeir sem hljóta fjárframlag frá menningarmálanefnd Mosfellsbæjar 2011 vegna verkefnis eða starfsstyrks 2011 og vegna þeirra fyrirvara sem styrkumsókninni kann að vera sett skulu gera grein fyrir framgangi verksins og hvernig komið verður til móts við fyrirvara nefndarinnar, ef einhverjir eru, fyrir úthlutun styrkja.

Hér fyrir neðan má finna svokallaða skilagrein sem um getur í styrkumsókninni. Vinsamlegast fyllið í reitina og sendið inn umbeðna greinargerð og reikninga í fylgiskjali.

Skilagrein styrkþega til menningarmála
   
   
   
   
Fylgiskjöl fylgiskjal 2