Styrkur til íþrótta og tómstundastarfa eða listir

Styrkur til íþrótta og tómstundastarfa eða listir
   
   
   
   
   
Í 2 gr. reglna um markmið með styrkjunum segir þetta:
„Markmið Mosfellsbæjar með styrknum er að koma til móts við þau ungmenni sem geta ekki með sama hætti og jafnaldrar þeirra unnið sumarvinnu hjá Mosfellsbæ vegna mikils álags, skipulags eða annarra sannarlegra þátta sem tengist íþrótt þeirra, tómstundum eða listum. Þannig er það vilji bæjarins að þau geti samhliða notið sumarlauna líkt og jafnaldrar þeirra sbr ákvæði 4. gr.
Á þessi skilgreining við um iðkun þína
   
Fylgir umsókninni umsögn
Samkvæmt reglum á að skila skýrslu um nýtingu styrksins.
Sá háttur er hafður á að síðasti hluti styrksins (20%) verður greiddur við skil á skýrslu.
Fylgigögn / umsögn