Velferð

Þjónusta við börn
Hér má nálgast upplýsingar um alla félagslega þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra, þar á meðal liðveislu, barnavernd, stuðningsþjónustu, ferðaþjónustu fyrir fötluð börn og fleira.

Félagsleg ráðgjöf, húsnæðis- og fjárhagsaðstoð
Hér eru upplýsingar um félagsþjónustu, húsnæðismál og húsaleigubætur, fjárhagsaðstoð og félagsráðgjöf.

Búseta og heimilishald
Mosfellsbær styður íbúa til sjálfstæðs heimilishalds. Þjónustan er veitt þeim sem þarfnast hennar vegna skertrar færni, fjölskylduaðstæðna, veikinda, fötlunar o.fl.

ÁsgarðurForvarnir, félagsstarf og dagþjónusta
Hér má finna upplýsingar um félagsstarf aldraðra og dagþjónustu, sem og ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk og jafnframt forvarnir.

HjálparhöndRáðgjafartorg
Mosfellsbær heldur úti ráðgjafartorgi í samstarfi við ýmsa aðila í bæjarfélaginu vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem skapast hafa í efnahagslífi þjóðarinnar.

Jafnréttismál
Mosfellsbær var fyrst íslenskra sveitarfélaga til að undirrita Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum.