Búseta og heimilishald

Hendur á gamalli konuFélagsleg heimaþjónusta
Markmið með félagslegri heimaþjónustu er að efla fólk til sjálfsbjargar og gera því kleift að búa í heimahúsi við sem eðlilegastar aðstæður.

Félagslegt leiguhúsnæðiFélagslegt leiguhúsnæði
Markmið með úthlutun félagslegra leiguíbúða er að veita þeim fjölskyldum og einstaklingum úrlausn í húsnæðismálum, sem ekki eru færir um það sjálfir.