Félagsleg ráðgjöf, húsnæðis- og fjárhagsaðstoð

Í stórri róluFélagsleg ráðgjöf
Markmið félagslegrar ráðgjafar er að veita upplýsingar og leiðbeiningar um félagsleg réttindamál annars vegar og stuðning vegna félagslegs og persónulegs vanda hins vegar.

ÍbúðirFélagsleg húsnæðismál
Markmiðið með þjónustu á sviði félagslegra húsnæðismála er að stuðla að því að íbúar geti búið við öryggi í húsnæðismálum.

Konur á markaðiFjárhagsaðstoð
Markmið með veitingu fjárhagsaðstoðar er að stuðla að því að einstaklingar og fjölskyldur geti framfleytt sér.

ÍbúðablokkHúsaleigubætur
Markmið með húsaleigubótum er að lækka húsnæðiskostnað tekjulágra leigjenda og að draga úr aðstöðumun á húsnæðismarkaðnum.

KjarniFélagsþjónusta
Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar fer með félagsþjónustu samkvæmt lögum um félagþjónustu sveitarfélaga og reglum Mosfellsbæjar. Sviðið er til húsa að Þverholti 2.

fatladirMálefna fatlaðra
Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar sinna þjónustu við fólk með fötlun sem Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra á Reykjanesi hefur haft með höndum.