Forvarnir, félagsstarf og dagþjónusta

Eldri borgarar á  bekkFélagsstarf eldri borgara
Félagsstarfi eldri borgara er ætlað að skapa vettvang fyrir félagsleg samskipti, fyrirbyggja einangrun og finna þekkingu, reynslu og hæfileikum þátttakenda farveg.

Eldri borgarar á  bekkHæfing
Hæfing er starfs- og félagsþjálfun utan heimilis sem miðar að því að auka hæfni fatlaðs fólks til starfa og þátttöku í daglegu lífi.

Vefmyndir_µ b¢kasafniLiðveisla
Markmið liðveislu er að efla einstaklinginn til sjálfshjálpar, veita persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun hans.

fatladirFerðaþjónusta fyrir fatlað fólk
Markmið ferðaþjónustu er að gera fötluðu fólki sem getur ekki nýtt sér almenningsvagna kleift að stunda atvinnu og nám og njóta tómstunda og sértækrar þjónustu.

Hjólakrakkar að sullaForvarnir
Í Mosfellsbæ hafa stofnanir á vegum sveitarfélagsins auk félagasamtaka tekið höndum saman um að vinna að forvörnum ætluðum börnum sem fullorðnum