Félagsstarf eldri borgara

Félagsstarf aldraðra komið í sumarfrí

Markmið félagsstarfs eldri borgara er að fyrirbyggja félagslega einangrun aldraðra og finna þekkingu, reynslu og hæfileikum þátttakenda farveg. Listsköpun,  handmennt, spilamennska, kórstarf, leikfimi, sund og ferðalög eru dæmi um starfsemina.

  • Handverksstofan Eirhömrum er opin alla virka daga kl. 13.00-16.00.

Upplýsingar um félagsstarf og skráningar á námskeið og í ferðir, veitir forstöðumaður félagsstarfs.

Forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara:  Elva Björg Pálsdóttir gsm 698-0090
Símatími: Alla virka daga  frá kl. 13:00 til 16:00 í síma  586 8014
Netfang:  elvab[hja]mos.is