Fyrir eldri borgara

Þjónustumiðstöð eldri borgara

 

 

FaMos
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri borgara í Mosfellsbæ og nágrenni ásamt því að sinna tómstunda, fræðslu- og menningarmálum og vinna að því að skapa félagslegt og efnahagslegt öryggi aldraðra. Efla þátttöku aldraðra í starfi og tómstundum.

FélagsstarfFélagsstarf eldri borgara
Markmið félagsstarfs eldri borgara er að fyrirbyggja félagslega einangrun aldraðra og finna þekkingu, reynslu og hæfileikum þátttakenda farveg. Listsköpun, handmennt, spilamennska, kórstarf, leikfimi, sund og ferðalög eru dæmi um starfsemina.

210Matseðill
Hægt að fá keyptar máltíðir virka daga. Hádegisverð, kvöldverð og morgun – og eftirmiðdagskaffi. Boðið er upp á heimsendingu

hjukrunarheimiliHjúkrunarheimilin
Eir hjúkrunarheimili á og rekur Eirhamra og hjúkrunarheimilið Harmra. Í húsinu eru 58 eigna eða hlutdeildaríbúðir fyrir aldraða, þar er matarþjónusta og einnig miðstöð félagslegrar heimaþjónustu og félagsstarfs aldraðra.