Félagsstarf á döfinni

Augýst dagskrá í  Mosfellingi 18. október 2012.


Handavinnustofan er opin 13:00-16:00 en hefur færst tímabundið í annað rými á Eirhömrum, í setustofuna við hliðina á matsalnum.
Allir velkomnir með sína eigin handavinnu eða bara góða skapið og reynt verður að bjóða upp á handavinnu sem hæfir stund og stað, svo sem kortagerð, skartgripagerð og annað minniháttar föndur.

Benedorm GLERVINNA 2013
Eftir langa bið verður loksins hægt að hefja glervinnu á ný og er fólki sem hefur fengið leiðsögn í glervinnu frjálst að mæta alla virka daga nema föstudaga milli 13:00-16:00 eftir 29. apríl. Þeir sem þurfa leiðsögn geta pantað tíma hjá Elvu í síma 586-8014 eða 698-0090 og við finnum tíma saman.
Hlakka til að sjá ykkur glervinir.
 • LEIKFIMI
  er á fimmtudögum og byrjar
  kl 11:15

 

 • BOCCIA
  er með breyttan tíma - byrjar núna 10:30

 

 • BÓKBAND
  er á þriðjudögum kl 13-16

 

 • TRÉÚTSKURÐUR
  er á fimmtudögum
  kl 12:30-15:30
  
SilfursmíðiSILFURSMÍÐI 2013
Fyrirhugað er að setja námskeið í silfursmíði á laggirnar í maí. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku endilega hafið samband
við Elvu í síma 586-8014 eða 698-0090.
Ingibjörg gullsmiður kennir.
FélagsvistFÉLAGSVIST
Næsta félagsvist verður föstudaginn 3. mai kl. 13:00 stundvíslega. Hvetjum sem flesta til að mæta. Það kostar 500 kr. og innifalið er kaffi og meðlæti. Verðlaun í boði fyrir karla- og kvennaflokk. Muna að skrá sig á skráningarblaði í félagsstarfinu eða í síma 586-8014 eða 698-0090.
 


 Allar uppl. og skráningar eru á skrifstofu félagsstarfs eldri borgara kl. 13.00-16.00 virka daga í síma 586 8014 og 698 0090.