Fyrir eldri borgara

Þjónusta við eldri íbúa Mosfellsbæjar miðar að því að stuðla að því að þeir geti búið við eðlilegt heimilislíf svo lengi sem unnt er.

Eldri borgarar eiga rétt á almennri þjónustu sem veitt er á fjölskyldusviði, í samræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 og lög um málefni aldraða nr. 125/1999.

Fjölskyldunefnd fer með málefni félagsþjónustu í umboði bæjarstjórnar.
Starfsmenn fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar sjá um framkvæmd þjónustunnar. 

 

FAMOS    Þjónustumiðstöð eldri borgara      Félagsstarf eldri borgara